NÝJUNG HJÁ BODET-TIME Í FRAKKLANDI WIFI LAUSN FYRIR HLIÐRÆNAR BATTERÍ KLUKKUR

Nú er hægt að fá PROFIL 730 og 740 skífuklukkurnar (hliðrænu) og einnig PROFIL 930 of 940 skífuklukkurnar (hliðrænu) sem nota rafhlöður sem aflgjafa líka fyrir WiFi tengingu og gildir einu hvort klukkurnar sýni aðeins klst og mín. og einnig sekúndur. PROFIL 730/740 klukkurnar er með ryðfríar stálumgjörðir, en PROFIL 930/940 klukkurnar eru með málaðar umgjörðir, annaðhvort svartar, hvítar eða állitaðar. Með þessari nýjung fá klukkurnar leiðréttingarboð frá beini netkerfisins. Við erum með umboð fyrir Bodet-Time á Íslandi.

Posted in Fréttir.